laugardagur, desember 27, 2003

jájájá....Zorro mættur hér eftir gott jólaboð í Ólafsvík, bænum sem byggður er í brekku... þvílíki fávitinn sem byrjaði að byggja bæinn svona asnalega..... en jólaboðið var fínt fullt af litlum krökkum og svo komu jólasveinar og skemmtu öllum fullorðnum og börnum.... já ég held að fullorðna fólkið hafi skemmt sér ekkert minna en börnin.... þetta var mjög gaman....

já jólin eru búin að vera mjög góð og nú eru það bara áramótin eftir og þá skal sko drukkið og já.... reynt að skemmta sér vel... Fiskarnir verða opnir en hver veit....

ég er að fara að sjá þetta leikrit upp á hóteli á eftir... hlakka soldið til þess þar sem ég hef aldrei horft á leikrit í Stykkishólmi heldur bara leikið í þeim sjálfur... skrýtið

maður er ekki farinn að sjá neitt nýtt frá Pallanum núna síðan þarna um daginn, hann varð kannski þreyttur á því að skrifa allt þetta, negrinn er líka í jólafríi og enginn skrifað þar síðan að Haffi (held ég) skrifaði jólapistil....

en ég er að spá í að segja þetta bara nóg í dag og kveðja með stæl....

Zorro out....

fimmtudagur, desember 25, 2003

Jólin eru kominn........jájá Gleðileg jólin allir mínir lesendur... ég er búinn að vera mjög latur eftir að ég kom heim á þorlák... ég er búinn að sofa mikið og éta mikið og drekka mikið kók....

ég vona að allir séu ánægðir eftir stóra kvöldið í gær... pakkarnir og allt það.... ég veit að ég er mjög ánægður... fékk þessa líka svakalegu úlpu frá settinu og svona 5 gjafir í viðbót.... ótrúlegt hvað þetta minnkar alltaf eftir því sem maður verður eldri og eldri.... En ég er mjög sáttur...

Maður er að heyra að það verði dansleikur eða eitthvað að ske á kúddanum (fiskunum) on the áramót.... það er vonandi að það verði eitthvað um að ske í þessu bæjarfélagi.... ekki nennir maður að hanga á götunni og drepast úr kulda og soles.... nehhh

Pallinn er lifnaður við heilir tveir pistlar í röð... jájá ótrúlegt en satt... en maður á eftir að heyra frá múrinu núna yfir hátíðirnar...

Kiddó átti afmæli á þorlák og varð hann ekki svo svakalega gamall, en nógu gamall til að fara að hugsa um að panta pláss á dvaló.... neinei... óskum honum til hamingju með það allt saman....

jæja kæra fólk... ég er að fara að gera eitthvað þannig að......

þar til næst....Zorro out....

mánudagur, desember 22, 2003

já halló halló....

Zorro mættur hér eftir nokkra fjarveru, enn og aftur hendi ég inn nýjum linkum á listann minn....

Getur verið að ég fari í mekkuna í dag en samt er ég ekki viss en ég fer allavega á morgun sem er mjög gott.....

Nú er ég búinn að vera í marga klukkutíma að dæla myndum inn á tölvuna.... frá honum Kela.... og eftir það er myndasafnið komið í tæpar 60 myndir sem er mjög gott.

Ég veit ekki hvað maður á að segja annað en það mér gekk mjög vel í prófunum og jólin koma ekki á morgun heldur hinn... gæti verið gott að vera kominn í jólaskap en hvað um það, venjulega er ég í jólaskapi á sumrin frekar en núna í kringum jólatímann... skrýtið....

en ég hef ekki tíma til að segja meira í bili, maður þarf að fara að kaupa eitthvað jólagjafadótarí fyrir gamlafólkið, þannig að ég kveð núna en segji örugglega einhver vel valin orð til allra lesenda minna hér um jólin.....

Veriði blessuð í bili

Zorro out....

fimmtudagur, desember 18, 2003

jájá kallinn hleypti nokkrum fleirum á linkalistann sinn og lagaði nokkra....

er búinn að liggja upp í sófa í tölvunni í allann dag og gera ekkinekkett og hugsa að ég haldi því áfram fram eftir kvöldi....

Zorro out....

ahhhhhh...fuck hvað er málið mér dettur ekki neinn góður texti í hug til að setja á pistlana mína......

en allavega ég er farinn að bíða eftir því að komast heim í hólm, það verður gott að komast í­ afslöppunina þar og hitta allt liðið.....

ég græddi helví­ti vel í­ gær, fór í­ kaskó og fékk rommkúlur (heila öskju) helví­ti ánægður....

Snæfell á leik í kvöld við KF� heima í­ hólmi... óskum þeim góðs gengis í kvöld.... og ég hvet alla að fara og öskra sig hása....

ég sá helvíti ágæta mynd í­ gær.... stökk út á leigu og náði mér í mynd sem heitir Willard.... málið með þessa mynd er að hún er kannski ekkert góð nema maður horfi á hana open minded ef ekki þá getur maður ekki horft á hana... hún er um mjög bældann mann sem heitir Willard, pabbi hans er dauður og mamma hans er mjög veik heima, hún er lí­ka soldið sick í hausnum og er alltaf að drulla yfir það hvað hann heitir og að hann hafi aldrei átt vinkonu eða neina vini og kennir nafninu aðallega um það og segir við hann einn daginn "héðan í frá heitir þú Clark". Willard vinnur í fyrirtæki sem pabbi hans stofnaði en missti svo í­ hendur vonda kallsins í­ myndinni sem rekur Willard þegar mamma hans deyr. En málið með Willard er það að hann á vini, það eru rotturnar í kjallaranum í­ húsinu hans og ekki líður að löngu þar til húsið er orðið yfirfullt af rottum sem hlýða honum og hann fer með rotturnar og drepur yfirmann sinn og svo kemur löggan og læsa Willard inn á geðsjúkrahúsi.

eins og ég sagði maður þarf að vera mjög open minded þegar maður horfir á þetta....

ekki hef ég neitt meira að segja...

ahhhhhhhhhhZorro out.....

mánudagur, desember 15, 2003

búmm tssss búmm búmm tsss.......datt enginn texti í hug....

pistill dagsins verður stuttur....

ég svaf til 16:00 og er ennþá að drepast í bakinu... svona er það að vera bakveikur.... maður má ekki liggja of lengi.... ég er að fara í bað og lina á mér bakið....

uhh maðurinn sem kallar sig Dorrinn... ég veit ekki hver þú ert en takk þetta reddaði mér alveg.....

....búmm búmm tsss búmm búmm búmm tsss....Zorro out.....

laugardagur, desember 13, 2003

you don't....Hlynur Bjé. Þessi maður var ekki með snæfellingum í leiknum í­ dag á móti KR B, þar sem Snæfellingar unnu með 6 stigum (samkvæmt mínum heimildarmanni). og ef þessar heimildir eru réttar óskum við þeim til hamingju með það. En Hlynur var ekki með vegna agabrots sem hann framdi í Njarðví­k.... ekki það að dómararnir hefðu frekar átt að vera reknir, þar sem þeir sáu algerlega um það að leikurinn fór eins og hann fór...

ég sit núna og horfi á Van Vilder: the party liasion.... hún er snilld.... en ég held að ég sé að verða búinn að tala um það sem ég tlaði að segja í­ bili....

....nema ef þið kunnið að breyta bíómyndum sem Win segir vera video clip yfir í­ MPEG endilega látið mig vita.....

....wanna fuck with Shady....Zorro out....í­ bili....

föstudagur, desember 12, 2003

dis' is for my dogs....jájá maður dreif sig á leikinn áðan sem var mjög góður Kallanir voru yfir allan tímann Dondrell stóð sig með prýði setti ein 30 stig heim, með 6 þrista og 6 góð sóknarfráköst... það sauð á manninum.... Corey var með 23 stig og Siggi og Haffi skiptu 10 stigum sín á milli.... Danski negrinn og Danni spiluðu eggert... en leikurinn var með öllu góður.... Haukar voru meira að segja með mann sem var alveg eins og Mullen, þannig að maður gat hlegið líka....

Hólmararnir voru nokkrir á staðnum og meira segja eitthvað fólk sem ég hef aldrei séð áður var þarna öskrandi á fullu á snæfell....

allavega eftir leikinn fór ég á Subway og fékk mér Sub og náði í konuna mína.... sit nú bara heima og geri ekki neitt.... hvað á maður að gera svona þegar maður hefur ekkert að gera?.... maður á ekki nýja CM og nennir ekki í stríðsleiki ekkert í sjónvarpinu.... ekkert að gera....

jæja ég ætla að fara að halda áfram að gera ekki neitt... en ef þið (sem villist hingað inn) lumið á einhverju skemmtilegu að gera þegar maður hefur ekkert að gera endillega segið mér frá einhverju....

....dis' is for my dogs....Zorro out....

fimmtudagur, desember 11, 2003

öhhgö öhhgö öhhgö öhhgö....jájá Gullör áttan komin í HTML hefði viljað meira en svo var víst ekki en ég er sáttur....

en það er leikur að ásvöllum í kveld byrjar 19:15 eða eitthvað maður kiíkir á hann og öskrar aðeins... verð mjög líklega að vinna á laugardaginn þannig að maður kemst ekki á leikinn í DHL höllinni en maður sér til....

hef ekki mikikð að segja annað en það að ég sit hérna í Kringlunni og krota þennan pistil.... jæja ég hef ekkert meira í bili...

hendi inn highlights úr leiknum í kveld...

....let me clear my throat...Zorro out í bili.....

þriðjudagur, desember 09, 2003

what's the difference between....... en hvað er málið er Negrinn alveg hættur að blogga eða... nei maður veit ekki, kallinn hann Haffi skrifaði síðasta pistil og jájá en maður er alveg hættur að heyra frá þeim Hlyn Bjé., Sigga og Leðrinu.... þeir verða að fara að taka sig á í þessum málum... einnig er Pallinn búinn að vera latur upp á síðkastið en maður veit ekki hvað það er sem dregur menn frá blogginu, gæti verið að það er jólafrí­ og allir að spila PS2 eða eitthvað hver veit ég veit bara að ég verð ví­st hérna í bænum fram á Þorlák... þar sem við erum bæði að vinna þangað til... en það er í­ lagi... hver veit nema maður kí­ki vestur í menninguna einhverja helgina... aldrei að vita....

En hvernig er það á ekki að fjölmenna á leikinn á laugardaginn... endilega commentið á það og látið mig vita... kannski maður komi og hvetji kallana... ef maður er ekki að vinna, hver veit nema þeim veiti kannski ekkert af því­ eftir hörmungina þarna í Njarðví­k um daginn... en þeir verða ví­st bara að vera sterkir og ekki láta þessar KR konur komast upp með neinn kúk á þeirra kostnað....

svo var ég að sjá mynd af mér sem ég á í tölvunni þegar ég var síðast í leikfélaginu heima í Mekkuni... en það var einmitt í því leikriti sem við fórum og vorum með sýningu í Búðardal. Við komum með þeim fyrstu og ætlaði að taka einn rúnt og hlæja af þessum litla bæ en viti menn ég villtist og komst að því að Búðardalur er stórborg með þremur götum, og mér tókst að villast... ég slökkti á útvarpinu og komst loksins upp á aðalgötuna sem liggur í­ gegnum borgina og fann staðinn sem við áttum að mæta á.... meira keyrði ég ekki í Búðardal, nema þegar við fórum heim....

já ekki hlæja af mér... ég er viss um að fleiri hafa villst í Búðardal.... þetta er stórhættuleg stórborg.

Negri og Palli enga leti, þið eruð að svíkja aðdáendur.....

....me and you......Zorro out.....

mánudagur, desember 08, 2003

So you wanna be a rock superstar and live long....... jah komiði sæl ég sit hérna heima og skrifa þreyttasta pistil í heimi... ég fór ekki að sofa fyrr en kl. hálf tíu í morgun þar sem við skruppum niðrí bæ í rólegheitunum.... kíktum á Grand Rokk og Pravda (plebbastaður helvítis)... en já við buðum nokkrum félugum mínum í smá teiti í gær sem var mjög fínt, þar til símar fóru að hverfa og enginn fannst fyrr en síminn hennar Herdísar sem fannst fyrstur... þá datt hann niður úr buxunum hjá einum gæjanum og Hannes vinur minn hann einmitt sá símann alltí einu á gólfinu framm á gangi, þegar við vorum að fara út og hann hélt að þetta væri bara eitthvað grín og rétti mér símann og þar sem ég vissi ekki að síminn hennar Herdísar væri horfinn líka setti ég hann bara í vasann og við fórum út og biðum eftir Taxa... þegar ég kom niður, síðastur, þá er Herdís hlæjandi og svo allt í einu beygir Hannes sig og tekur símann minn og þúsundkall sem hann hafði sett á borðið upp í íbúð... en hann sá þetta tvennt detta niður úr buxnaskálminni á aumingjanum... ekki nóg með það svo þegar við komum niður í bæ fer maðurinn heim og er ennþá með einn síma....

Þannig að Halli Palli ef þú ert að lesa þetta þá ertu aumingi og ræfill sem á örugglega eftir að verða barinn í druslur.....

Bráðum má sjá nýjar myndir... þ.e.a.s. ef ég get fundið einhvern stað á netinu sem leyfir manni að setja upp svona svipaðar myndasíður og ég er með.... það er verið að loka á fría notkun þar sem ég er.... þannig að ef þið vitið um eitthvað endilega kommentið því inn hjá mér....

ég er að fara í síðasta prófið á morgun og er það NAT123 eða Eðlis og efnafræði... viðbjóður... já og Palli ekkert svona ég er búinn ohh það er svo mikil snilld... ég er búinn á morgun... hah

....have big house, five cars big charge....Zorro out.....

laugardagur, desember 06, 2003

Who you tryin' to get crazy with ese....... já ég var að koma af Pallanum og sá þar fínan pistil sem var að vísu ekki undirritaður en hef það á tilfinningunni að það hafi verið Palli sjálfur sem sá um skrif hans (ef myndin er skoðuð vel má sjá að þetta er tekið á síðasta heimaleik Snæfells og Palli er staddur þarna einhversstaðar)... þetta er pistill sem sýnir fram á það að dómurinn í leiknum síðasta, þ.e. Njarðvík vs. Snæfell, hafi verið viðbjóður og dómarinn sé gamall og blindur.... kíkiði á hann...

ég gerði ekkert þennan föstudaginn þar sem ég svaf heila tvo tíma nóttina áður... ég fór snemma að sofa og vaknaði á hádegi einhverra hluta vegna og er að pæla í að fara að sofa núna...

Já og Man.Utd komnir yfir Villa 1-0, var að koma heim og er því búinn að missa af fyrstu 40 mín. en það þýðir bara það að maður liggur núna sem fastast við imbann og klápir á restina... núna eru Man í sókn en allt fór til anskotans... Villa í sókn Man ná boltanum, Villa, Man, Villa, Man með innskast, inn í teig en Villa hreinsar vel... já eins og þið sjáið er leikurinn greinilega spennandi....

Nú er ég farinn að klápa....

Nistelroy var að enda við að bæta við glæsilegu marki eftir sendingu frá Giggs.... snilld....

....don't you know I'm locoZorro out...

föstudagur, desember 05, 2003

Skapaði heiminn á sjö dögum....... jájá nú er bara eitt skitið próf eftir jájá.... NAT123 á mánudaginn, var í tveimur prófum í dag STÆ og ROG... stærðfræðin gekk bara fínt og hitt líka en ekki eins vel og ég bjóst við, lærði greinilega ekki nógu mikið undir það...

en Snæfell skíttapaði í Njarðvík í síðasta leik.... ekki nógu gott en við erum í þriðja sæti núna og er það nokkuð gott... hefði samt verið gott að vinna þennan leik...

já ég fór og keypti mér kippu af Pilsner áðan sem á eftir að vera drukkin í kveld svo byrjar maður að læra aðeins á morgun fyrir síðasta prófið maður... hvað það verður mikil snilld... get ekki beðið eftir að vera búinn...

já ég ætla að hafa þetta stutt núna ég verð að fara að sofa, ég svaf í heila tvo tíma í nótt var að læra til 5 og leit síðast á klukkuna þegar hún var korter yfir 6 og vaknaði korter yfir 8.... ég er mjög þreyttur núna....

....og eyð'onum á jafnmörgumZorro out...

fimmtudagur, desember 04, 2003

Rollin' down the street smokin' and of sippin on gin and juice.......Snoop doggy dogg... hvað segir fólkið í dag ég setti upp svona cast a vote eða svona kosningardótarí endilega kjósiði, ekki vera feimin við það eins og að skrifa í gestabókina....

Nú fer að koma að því sem margir hafa beðið eftir... jájá... Sigmar er loksins að fara að koma með sinn fyrsta pistil... hann hefur ekki haft tíma segir hann... ég held að þetta sé bara aumingjaskapur í stráknum... segist vera að gera eitthvað lokaverkefni og eitthvað.... jæja það getur nú alveg verið...

á morgun fer ég í tvö próf STÆ303 og ROG102... ef þú er líkur mér og góður í stærðfræði endilega láttu mig vita því ég skal þá leyfa þér að fara í prófið fyrir mig... en hitt er eitthvað sem ég rúlla með vinstri og kveiki í.....

jájá lærdómurinn fór alveg með mann í gær, ég byrjaði að læra í gærkveldi, hjá frænda mínum... kom heim kl. hálftólf, og hélt aðeins áfram að læra og fór ekki að sofa fyrr en hálf fimm í morgun og er að fara að læra núna og læri væntanlega framundir morgun í dag líka... helvítis stærðfræði....

ég hef ekkert merkilegt að segja í dag nema ég var einmitt í þessu HTML prófi með Palla í gær... og eins og hann sagði þá er ég ósáttur ef ég fæ undir 9... þetta próf var brandari, það var rugl létt... dæmi um það: það voru allaveganna þrjár spurningar sem komu tvisvar eða oftar á prófinu...

ég hef ekki verið að standa mig í skrifum hér að undanförnu en það bætist væntanlega núna þar sem ég er búinn að koma netinu heima í lag loksins... og eftir prófin.... hver veit nema maður fái sér bjór um helgina og skrifi eitthvað mjúkur og góður.... aldrei að vita....

ahhh é'r hættur....

....lay back, with my mind on my money and my money on my mindZorro out....

þriðjudagur, desember 02, 2003

Ka sera sera........jájá ég skil ekki hvað er að ske ég kemst hvorki inn á negrann né leiguna núna eitthvað fokk í gangi....

Hilli sagði að ég væri flippaður klikkaður ég veit ekki alveg hvað það þýðir en ég get alveg verið það...það er ekkert mál...

ég er ekki í prófi í dag en fer á morgun í próf í HTML sem verður örugglega ekkert svakalega erfitt þar sem ég kann það alveg ágætlega... en svo verður föstudagurinn viðbjóður... ég fer í STÆ 303 og ROG 102 en ROG prófið er örugglega ekkert svo erfitt en STÆ prófið verður örugglega nokkuð erfitt...sérstaklega þar sem ég er ekki góður í Stærðfræði... en hvað um það... þetta er leiðinlegur pistill ég verð að finna eitthvað sniðugt til að segja.....

Hvernig er það með þessa FM957 stöð sem sumir og stelpur hlusta á...ég var á leiðinni hérna upp í skóla áðan og Herdís setur FM á og þá er Einar �gúst að tala við einhvern annan sem var í kringlunni að stoppa fólk með kók, og þeir sem voru með kók fara í pott sem dregið er úr og hann fer með þeim á einhverja tónleika í london núna í Des. ótrúlegt hvað þessi ógeðslega stöð á mikla peninga... nema kók borgi allt saman og setji bara FM hommana í að publisha málið....

já ég er mjög hissa á þessu máli og ætla að kryfja það þar til ég kemst að einhverri niðurstöðu....

já ég sagði í gær að ég hafi verið að LAPPA út úr prófi en auðvitað LABBA�I ég út úr því.... eitthvað að klikka í stafsetningunni...

en þetta var leiðinlegur pistill... ég veit það og er hættur.....

....What's ment to beZorro out...

mánudagur, desember 01, 2003

Put the blunt down just for a second.......jájá maður var að lappa út úr prófi... gekk ágætlega...

ég ætla nú ekkert að segja mikið núna en enn og aftur var einhver að vera fyndinn í gestabókinni á Pallanum... hvað er málið með fólk....

en eins og sagði þá verður þetta ekki lengra í dag... hef ekkert að segja...

....don't get me wrong it's not a new method